Fréttir

Viðbótarframlag vegna þjónustu við fatlað fólk - 13.7.2016

Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 24. júní síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2016 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæðin 300 milljónum króna.

Lesa meira

Fréttabréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur komið út - 23.3.2016

Komið er út 2. tölublað 2015 af  rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur.

Lesa meira

Eldri fréttir...


Starfsemi

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga starfar á grundvelli laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum.

Innanríkisráðherra hefur á hendi yfirstjórn Jöfnunarsjóðs, en honum til ráðuneytis er sjö manna ráðgjafarnefnd sem skipuð er til fjögurra ára að afloknum sveitarstjórnarkosningum.

Sex nefndarmenn eru skipaðir samkvæmt tilnefningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, en einn er skipaður af ráðherra án tilnefningar og er hann jafnframt formaður nefndarinnar.

Lesa meira...