Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 3001-3200 af 19607 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 10. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 647/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna fjármuna á bankareikningi.


  • 10. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 603/2021 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.


  • 10. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 368/2019 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kærendum félagslegu leiguhúsnæði sem áfangahúsnæði.


  • 10. febrúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 87/2021 - Álit

    Ákvörðunartaka. Hagnýting og leiga á hluta sameiginlegar lóðar.


  • 09. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 597/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.


  • 09. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 09. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 573/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.


  • 09. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 571/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Ekki fallist á að flokka slysadagpeninga eins atvinnutekjur með tilheyrandi frítekjumarki þar sem að slysadagpeningar flokkast sem tekjur sem falla undir 2. tölul. A-liðar laga um tekjuskatt og njóta því ekki 1.200.000 kr. frítekjumarks sem getið er um í 3. málsl. 1. mgr. 23. gr. laga um almannatryggingar.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 80/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 67/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 74/2022 Úrskurður

    Kröfu kærenda um endurupptöku er vísað frá kærunefnd útlendingamála.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 75/2022 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku er samþykkt. Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 567/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 559/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 72/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku á máli kærunefndar útlendingamála er vísað frá kærunefnd.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 522/2021 - Úrskurður

    Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk þar sem tiltekinn starfsmaður hafði þegar hafið störf hjá fyrirtækinu.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 78/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Argentínu er felld úr gildi og lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnismeðferðar. ​


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 73/2022 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd útlendingamála er vísað frá kærunefnd.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 591/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 561/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 558/202 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 553/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 03. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 550/2021 - Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 70/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 40/2022 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku er hafnað.


  • 03. febrúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 39/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 582/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 540/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 538/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss er staðfest.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 177/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 454/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 596/2021 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 02. febrúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 380/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 01. febrúar 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 4/2022

    Kærandi kærði málsmeðferð embættis landlæknis vegna álits þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hann hefði gert mistök við veitingu heilbrigðisþjónustu. Byggði kærandi m.a. á því að honum hefði ekki verið veitt tækifæri til að tjá sig um umsögn óháðs sérfræðings sem embætti landlæknis hafði aflað við meðferð málsins. Í niðurstöðu ráðuneytisins segir að umsagnir óháðra sérfræðinga hafi almennt talsverða þýðingu fyrir niðurstöðu slíkra mála. Þar sem kæranda hafi ekki verið veitt færi á tjá sig um umsögnina hafi meðferð málsins ekki verið í samræmi við andmælareglu 13. gr. stjórnsýslulaga. Var meðferð málsins því ómerkt og lagt fyrir embætti landlæknis að taka málið til nýrrar meðferðar.


  • 31. janúar 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 6/2021 - Úrskurður

    Uppsögn. Mismunun vegna aldurs. Fallist á brot.


  • 27. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 663/2021 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.


  • 27. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 634/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi hafði lagt fram óyggjandi gögn um að innstæða tiltekins bankareiknings væri ekki í hans eigu og því ekki eign í skilningi 18. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Þeim þætti kærunnar er laut að kröfu um greiðslu skaða- og miskabóta og að tilmælum yrði beint til sveitarfélagsins var vísað frá.


  • 27. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 589/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.


  • 27. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 49/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum vísa henni og börnum hennar frá Íslandi er staðfest.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 556/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 560/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 688/2021 - Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 543/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 618/2021 - Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 536/2021 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 594/2021 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kærandi við börn hennar.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 514/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 572/2021 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við börn hennar.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 527/2021 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun um lokun máls.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 194/2021 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Óríon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 190/2021 Úrskurður 26. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Telekía (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 188/2021 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ástmarý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 16/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Lucy (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 15/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ýda (kvk.) er hafnað.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 14/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Norður er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 570/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 13/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Matheo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 12/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ragn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 11/2022 Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Dylan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 5/2022 Endurupptökubeiðni Úrskurður 26. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Eldhamar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá. Millinafnið Eldhamar skal tekið af mannanafnaskrá.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 48/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 45/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest hvað varðar ákvörðun um brottvísun kæranda. Endurkomubann kæranda er ákveðið 5 ár.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 43/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 46/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 42/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 71. gr. laga um útlendinga er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka til skoðunar hvort kærandi uppfylli skilyrði til útgáfu dvalarleyfis á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 32/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 71. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 26. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 25/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 26. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 602/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 114/2021 - Úrskurður

    Tryggingarfé: Leigusali vísaði ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki til kærunefndar innan lögbundins frests.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 110/2021 - Álit

    Frávísun.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 109/2021 - Úrskurður

    Riftun leigjanda lögmæt vegna óíbúðarhæfs húsnæðis.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 105/2021 - Álit

    Skipting hitakostnaðar.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 104/2021 - Álit

    Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerðir vegna leka frá svölum.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 103/2021 - Úrskurður

    Leigusala heimilt að ganga að tryggingu vegna leiguvanskila en kröfu hans að öðru leyti hafnað.


  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 96/2021 - Úrskurður

    Leigusala ber að endurgreiða leigu.



  • 24. janúar 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 71/2021 - Úrskurður

    Jafnskiptur kostnaður/hlutfallsskiptur kostnaður. Skuld vegna notkunar á hita í séreignarhlutum. Krafa um sameiginlegan kostnað aftur í tímann.


  • 20. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 3/2022 Úrskurður

    Kröfu kæranda og barns hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 20. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 1/2022 Úrskurður

    Kröfu kæranda um endurupptöku og frestun réttaráhrifa er hafnað.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 497/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Kærandi hafði fengið greitt fyrir mistök.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 491/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 490/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Kærandi tilkynnti forföll vegna boðaðs viðtals.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 464/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 457/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 378/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 311/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 20. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 38/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Póllands er staðfest.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 541/2021 - Úrskurður

    Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 528/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi sinnti ekki atvinnuviðtali.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 523/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki í boðað vegabréfaeftirlit.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 518/2022 - Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 516/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á námskeið.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 513/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði störfum.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 508/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 507/2021 - Úrskurður

    Bótaréttur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um bótarétt kæranda. Ekki rétt staðið að útreikningi á bótarétti og málinu því vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.


  • 20. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 504/2021 - Úrskurður

    Sjálfstætt starfandi. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var með opna launagreiðendaskrá.


  • 20. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 30/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 20. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 29/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er staðfest.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun um rétt til að nota starfsheitið kennari

    Kærandi óskaði eftir að fá útgefið leyfi til að nota starfsheitið kennari og vísar í rétt sinn samkvæmt eldri lögum, sem hann telur enn til staðar. Ákvörðun Menntamálastofnunar um að synja umsókn kæranda er staðfest.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 91/2021

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að meðhöndla lífeyrisgreiðslur kæranda frá Svíþjóð sem lífeyrissjóðstekjur við endurreikning og uppgjör bóta.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 552/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 503/2021 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 496/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.


  • 19. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 47/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 537/2021 - Úrskurður

    Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á Norðurlandi Eystra um að hafna beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 20. gr. a. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 439/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um hálfan ellilífeyri og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var Tryggingastofnun ekki heimilt að synja kæranda um hálfan ellilífeyri með vísan til athugasemda með 3. málsl. 4. mgr. 17. gr. laga um almannatryggingar í frumvarpi til laga nr. 75/2020 þegar af þeirri ástæðu að hann væri einungis með 1% starfshlutfall.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 3/2022

    Málið varðaði umsókn lyfjaverslunar um undanþágu frá ákvæði 5. mgr. 37. gr. lyfjalaga nr. 100/2020 um tvo lyfjafræðinga að störfum. Byggðu kærendur á því að við mat á umfangi starfsemi í skilningi ákvæðisins hefði Lyfjastofnun ekki litið til þess að opnunartími verslunarinnar væri mun lengri en almennur afgreiðslutími lyfjaverslana. Var það mat ráðuneytisins að mat Lyfjastofnunar hefði ekki tekið nægilegt tillit til aðstæðna í málinu og verið ófullnægjandi. Vísaði ráðuneytið í þessu sambandi m.a. til sjónarmiða um skyldubundið mat og rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Var ákvörðun Lyfjastofnunar því felld úr gildi og lagt fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 2/2022

    Málið varðaði umsókn lyfjaverslunar um undanþágu frá ákvæði 5. mgr. 37. gr. lyfjalaga nr. 100/2020 um tvo lyfjafræðinga að störfum. Byggðu kærendur á því að Lyfjastofnun hefði ekki tekið tillit til raunverulegs álagstíma í lyfjaversluninni auk þess sem afgreiðsla á vélskömmtuðum lyfjum væri hátt, en þær afgreiðslur væru ekki sambærilegar afgreiðslum úr verslun. Í úrskurðinum féllst ráðuneytið rök Lyfjastofnunar um að ekki skyldi gera greinarmun á afgreiðslum vélskammtaðra lyfja og afgreiðslum í verslun við mat á umfangi starfsemi. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Lyfjastofnunar að mestu leyti en taldi unnt að veita undanþágu frá ákvæði 5. mgr. 37. gr. lyfjalaga á tilteknum tímum dags, þegar umfang starfsemi væri lítið í skilningi ákvæðisins.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Vörslusvipting nautgripa á grundvelli 37. gr. laga nr. 55/2013, um velferð dýra

    Vörslusvipting, lög um velferð dýra, 10. Gr. laga um velferð dýra, aðbúnaður nautgripa ábótavant


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 563/2021 - Úrskurður

    Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót/styrk vegna kaupa á bifreið. Ekki voru liðin 5 ár frá síðustu styrkveitingu.


  • 19. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 279/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að skerða ellilífeyrisgreiðslur til kæranda vegna lífeyrisgreiðslna frá Svíþjóð.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 10/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Fallist er á föðurkenninguna Georgsson.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 9/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Issa (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 8/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Chris (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 7/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Viola (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 6/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Bæssam (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 4/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Rósmar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 3/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Brim (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 2/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Jöklar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 1/2022 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Lúgó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 193/2021 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Lóley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 192/2021 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Fjara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 191/2021 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Haffý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 189/2021 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Sólmáni (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 181/2021 Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Laxdal (kk.) er hafnað.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 174/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Regin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 139/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 13. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Moon (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 13/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 13. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 12/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.


  • 13. janúar 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.

    Aflahlutdeild. Framsal aflahlutdeilda. Aðild. Samþykki eigenda. Beiðni um afturköllun staðfestingar á flutningi aflahlutdeildar.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 505/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 495/2021 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en varanlegan miska. Varanlegur miski er metinn 30 stig.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 451/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 365/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 449/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 383/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 163/2021 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 12. janúar 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 409/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 11. janúar 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 24/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 07. janúar 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 1/2022

    Kæru A, sem laut að markaðsleyfis sem Lyfjastofnun hafði veitt tilteknu bóluefni, var vísað frá ráðuneytinu. Að mati ráðuneytisins var að hvorki til að dreifa stjórnvaldsákvörðun í máli sem væri kæranleg til ráðuneytisins né að A hefði hagsmuna að gæta í tengslum við ákvörðun um afturköllun markaðsleyfis á grundvelli 16. gr. lyfjalaga sem gæti leitt til þess að A gæti talist eiga kæruaðild.


  • 04. janúar 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 1/2021, úrskurður 21. desember 2021

    Umhverfis- og auðlindaráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnssyni og Gísla Sverrissyni


  • 04. janúar 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 4/2021, úrskurður 21. desember 2021

    Vegagerðin gegn Brimgörðum ehf.


  • 04. janúar 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 4/2020, úrskurður 6. október 2021

    Landsnet hf. gegn Valbæ ehf. Valgerði Elínu Valdemarsdóttur Baldvini Valdemarssyni Hólmgeiri Valdemarssyni Þorsteini Þorsteinssyni Hólmgeiri Þorsteinssyni og Valdísi Brá Þorsteinsdóttur


  • 04. janúar 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 195/2021 Úrskurður 4. janúar 2022

    Beiðni um eiginnafnið Myrkey (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 30. desember 2021 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun um rétt til að nota starfsheitið kennari

    Menntamálastofnun taldi kæranda ekki uppfylla skilyrði um þá almennu hæfni sem krafist er, þ.e. um lok á lágmarki 60 námseiningum í uppeldis- og kennslufræðigreinum. Ákvörðun Menntamálastofnunar um að synja umsókn kæranda staðfest.


  • 30. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 341/2021 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna augnsteinsaðgerðar.


  • 1055/2021. Úrskurður frá 30. desember 2021.

    Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að ráðningarsamningi yfirskipstjóra Herjólfs ohf. Úrskurðarnefndin tók fram að þegar kemur að málefnum starfsmanna lögaðila sem falla undir gildissvið upplýsingalaga skv. 2. mgr. 2. gr. upplýsingalaga nær upplýsingaréttur almennings eingöngu þeirra upplýsinga sem tilgreindar eru í 4. mgr. 7. gr. sömu laga. Var synjun Herjólfs ohf. því staðfest.


  • 1054/2021. Úrskurður frá 30. desember 2021.

    Kærð var synjun Barnaverndarstofu á beiðni A um gögn varðandi vistun hennar sjálfrar á meðferðarheimilinu Laugalandi. Synjunin byggðist á því að óheimilt væri að veita kæranda aðgang að upplýsingum um einkamálefni annarra einstaklinga sem einnig var fjallað um í gögnunum, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það með Barnaverndarstofu að eðli gagnanna væri slíkt að ekki væri hægt að afmá viðkvæmar persónuupplýsingar um aðra einstaklinga. Ákvörðun stofnunarinnar var því felld úr gildi og lagt fyrir hana að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar þar sem farið yrði efnislega yfir gögnin og afmáðar upplýsingar um einkamálefni annarra.


  • 1053/2021. Úrskurður frá 30. desember 2021.

    Deilt var um afgreiðslu Garðabæjar á beiðni A um gögn sem vörðuðu hann sjálfan og fjölskyldu hans. Sveitarfélagið afhenti honum gögnin að hluta en synjaði honum um aðgang að tölvupóstssamskiptum sem talin voru vinnugögn, sbr. 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga, sbr. 8. gr. sömu laga, og þannig undanþegin aðgangi kæranda. Úrskurðarnefndin féllst á það með sveitarfélaginu að meirihluti gagnanna teldist til vinnugagna. Hins vegar lagði nefndin fyrir Garðabæ að afhenda kæranda tvö skjöl sem uppfylltu ekki skilyrði til að teljast vinnugögn því þau höfðu verið afhent öðrum eða stöfuðu frá öðrum en starfsmönnum sveitarfélagsins.


  • 1052/2021. Úrskurður frá 30. desember 2021.

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni um aðgang að gögnum sem varða refsiaðgerðir íslenskra stjórnvalda gegn Rússlandi. Fyrst og fremst taldi ráðuneytið mikilvæga almannahagsmuni krefjast þess að aðgangur að gögnunum yrði takmarkaður þar sem þau hefðu að geyma upplýsingar um samskipti við önnur ríki eða fjölþjóðastofnanir, sbr. 2. tölul. 10. gr. upplýsingalaga, eða upplýsingar um öryggi ríkisins eða varnarmál, sbr. 1. tölul. 10. gr. Þá taldi ráðuneytið hluta skjalanna undanþeginn upplýsingarétti á grundvelli 1. tölul. 6. gr. enda hefðu þau verið tekin saman fyrir ráðherrafundi. Að lokum var kæranda synjað um aðgang að hluta skjalanna með vísan til þess að um vinnugögn væri að ræða í skilningi 8. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin tók undir mat ráðuneytisins á gögnunum og staðfesti synjunina.


  • 29. desember 2021 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023

    Bláskógabyggð, ákvörðun um að hætta rekstri hjólhýsabyggðar á Laugarvatni


  • 29. desember 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 46/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 29. desember 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Óvirkni samnings hafnað. Rammasamningur.


  • 29. desember 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 47/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Tæknilegt hæfi. Sambærilegt verk. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.



  • 28. desember 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Persónulegt hæfi. Höfnun tilboðs. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 28. desember 2021 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 19/2021

    Í málinu var kærð ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um þátttöku kæranda í dvalarkostnaði á hjúkrunarheimili. Krafðist kærandi þess að stofnunin leiðrétti útreikning á hlutdeild hans í kostnaðinum, enda ættu lífeyrisgreiðslur hans frá Noregi ekki að teljast með sem tekjur í útreikningnum. Að mati ráðuneytisins hafði Tryggingastofnun reiknað þátttöku kæranda í dvalarkostnaði í samræmi við lög um almannatryggingar og lög um málefni aldraðra út frá þeirri tekjuáætlun sem lá fyrir, sem byggði á þeim staðfestu upplýsingum sem fyrir lægju hjá stofnuninni. Var ákvörðun Tryggingastofnunar því staðfest.


  • 22. desember 2021 / Úrskurðir félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

    Úrskurður félagsmálaráðuneytis 17/2021

    Staðfest ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa.


  • 22. desember 2021 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/2021

    Aðalstræti [], Reykjavík


  • 22. desember 2021 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2021

    Auðbrekka [], Kópavogi


  • 22. desember 2021 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/2021

    Aðalstræti [], Reykjavík


  • 21. desember 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvarðanir Fiskistofu um synjun á flutningi í jöfnum skiptum á makríl og botnfiski milli skipa, á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipum yfir á krókaaflamarksbát í A-flokki.

    Krókaaflamark, aflamark, A- flokkur, B-flokkur, jöfn skipti, makríll, botnfiskur. Frávísun


  • 21. desember 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Staðfesting á ákvörðunum Fiskistofu um synjun á flutningi í jöfnum skiptum á makríl og botnfiski milli skipa, á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipum yfir á krókaaflamarksbát í A-flokki

    Krókaaflamark, aflamark, A- flokkur, B-flokkur, jöfn skipti, makríll, botnfiskur


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 187/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um millinafnið Eyrfeld er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 186/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Thalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 184/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Villiam (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 183/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Myrkva (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 182/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Meyja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 180/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um millinafnið Vest er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 179/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um millinafnið Klingenberg er hafnað.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 178/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Aró (kynhlutlaust) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 176/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Morri (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 175/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Safíra (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 173/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Björnúlfur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 172/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Pírati (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 668/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 16. desember 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 661/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 16. desember 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 676/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 483/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 482/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 629/2021 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 481/2021 - Úrskurður

    Námssamningur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um gerð námssamnings. Námið féll ekki undir vinnumarkaðsúrræði stofnunarinnar „Nám er tækifæri“.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 168/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Mín (kvk) er hafnað.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 472/2021 - Úrskurður

    Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 590/2021 - Úrskurður

    Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að lækka fjárhæð hlutdeildarláns vegna eigin fjár kærenda.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 167/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um millinafnið Þorskfjörð er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 480/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi sem honum bar að nýta sér til framfærslu.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 403/2021 - Úrskurður

    Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um greiðslu fyrir 43 tíma á mánuði vegna aðstoðarverkstjórnar. Kærandi ekki í þörf fyrir aðstoð við verkstjórn. Felld úr gildi ákvörðun sveitarfélagsins um að synja beiðni kæranda um fjölgun vinnustunda í NPA samningi.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 166/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Beggi (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 165/2021 Úrskurður 16. desember 2021

    Beiðni um eiginnafnið Baggi (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 555/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 485/2021 - Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 469/2021 - Úrskurður

    Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 468/2021 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 465/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 462/2021 - Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 461/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðaður í atvinnuviðtöl.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 460/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.


  • 16. desember 2021 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 18/2021

    Kærandi kærði málshraða embætti landlæknis í kvörtunarmáli til ráðuneytisins. Að mati ráðuneytisins hafði meðferð málsins tafist í nær 17 mánuði af ástæðum sem vörðuðu einungis embætti landlæknis. Þá hefðu orðið tafir á öflun umsagnar í málinu. Taldi ráðuneytið að meðferð málsins hefði ekki verið í samræmi við 1. og 2. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 16. desember 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 673/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum