Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 8601-8800 af 9053 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 12. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðningur við aldraða til sjálfstæðrar búsetu verði aukinn

    Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti ti...


  • 12. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Kraftur í norrænu samstarfi í formennsku Íslands

    Norrænt samstarf er veigamikill hluti af utanríkismálum Íslands og öll ráðuneyti eiga í virku samstarfi við önnur Norðurlönd á ýmsum sviðum. Síðasta vika var annasöm í þessu tilliti og gefur ágæta myn...


  • 12. apríl 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi SFS

    Krisján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hélt í dag ræðu á aðalfundi Samataka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í ræðunni fór ráðherra yfir þau mál sem efst eru á baugi á vettvangi sjávar...


  • 12. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

    Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


  • 12. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Innleiðing 45 aðgerða ríkisstjórnarinnar

    Á ríkisstjórnarfundi í morgun lagði forsætisráðherra fram áætlun um innleiðingu 45 aðgerða, í tveimur yfirlýsingum sem lagðar voru fram til stuðnings lífskjarasamningunum með 80 milljarða króna heilda...


  • 12. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir samstarfsverkefni Barnaheilla

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Barnaheilla til að standa straum af samstarfsverkefni með UNICEF, umboðsmanni barna og Mennt...


  • 12. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Öflug og markviss byggðastefna lykill að árangri

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp á ársfundi Byggðastofnunar í gær, sem að þessu sinni var haldinn á Siglufirði. Ráðherra sagði ýmsar leiðir færar til að ha...


  • 11. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt

    Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild s...


  • 11. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi hafnar

    Fyrsti áfangi framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi er hafinn en byggingin mun hýsa sýningar, skrifstofur og aðra aðstöðu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- o...


  • 11. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum: Birting útboðsgagna

    Undirbúningi að fyrsta sameiginlega norræna lyfjaútboðinu er lokið og útboðsgögn hafa nú verið birt. Vonir standa til að samvinnan geti meðal annars aukið afhendingaröryggi lyfja sem skortur hefur ver...


  • 11. apríl 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Afmæli skákeinvígis aldarinnar og málefni skákkennslu rædd

    Forseti Alþjóðlega skáksambandsins, Arkady Dvorkovich og Smbat Lputian, formaður menntanefndar Alþjóðlega skáksambandsins funduðu með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum en ...


  • 11. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003

    Að undanförnu hefur talsverð umræða verið um þróun raforkuverðs og samkeppni á raforkumarkaði frá setningu raforkulaga árið 2003 og innleiðingu fyrsta og annars orkupakka ESB. Árið 2011 vann Hagfræðis...


  • 11. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Alþjóðavinnumálastofnunin 100 ára

    Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) fagnar 100 ára afmæli í dag og er þess víða minnst, m.a. í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Grunnurinn var lagður að starfseminni 11. apríl árið 1919 með af...


  • 10. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Árétting sérfræðinga vegna þriðja orkupakkans

    Í gærkvöld lauk á Alþingi fyrri umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breytingu á IV. viðauka (orka) við EES-sa...


  • 10. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þörf á metnaðarfullum markmiðum fyrir náttúruna

    Á fundi sínum í Reykjavík í dag ræddu norrænu umhverfisráðherrarnir mikilvægi þess að sett verði metnaðarfull markmið í baráttunni gegn hnignun náttúrunnar í gegnum samning Sameinuðu þjóðanna um líffr...


  • 10. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Norðurlöndin knýja á um alþjóðlegan plastsamning

    Umhverfisráðherrar Norðurlandanna kalla í sameiginlegri yfirlýsingu eftir nýjum alþjóðlegum samningi til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið. Yfirlýsingin var samþykkt á fundi ...


  • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

    Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


  • 09. apríl 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Formennska Íslands í norrænu menntamálaráðherranefndinni: Málefni kennara í brennidepli

    Málefni kennara voru meginviðfangsefni fundar norrænu menntamálaráðherranna sem funduðu í Norræna húsinu í Reykjavík í dag. Hlutverk kennara í samfélagi örra breytinga, starfsumhverfi og viðurkenning ...


  • 09. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra úthlutar 71,5 milljónum króna til verkefna á landsbyggðinni

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 71,5 milljónum króna til sjö verkefna á vegum sex landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins o...


  • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

    Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um göngudeildarþjónustu SÁÁ

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti nýlega samning milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ; sjúkrastofnunar um áfengis- og vímuefnameðferð, sem fjallar um þjónustu á göngudeildum SÁÁ í Re...


  • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækki ekki 1. júlí

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem lagðar eru til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegn...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra fjallaði um norræna baráttu gegn sýklalyfjaónæmi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir vinnu Norrænu ráðherranefndarinnar gegn auknu sýklalyfjaónæmi á þingi  Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í dag. Norðurlandaþjóðirnar...


  • 09. apríl 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

    Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu á dómi MDE í máli Guðmundar A...


  • 09. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn

    Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þeg...


  • 09. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga árið 2019

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2019. Að tillögu n...


  • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattalegt umhverfi þriðja geirans styrkt

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir skattalegt umhverfi þeirrar starfsemi sem fellur undir þriðja geirann, þ.e. starfsemi sem fellur hvorki undir einkageirann né opin...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tækjakostur heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni efldur

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið skiptingu rúmlega 420 milljóna króna af fjárlögum sem varið verður til að efla tækjakost heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni þar sem endurnýjunarþörf er orðin brýn. ...


  • 08. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Öryggismál rædd á fundi Samgöngustofu í tilefni af 100 ára afmæli flugs á Íslandi

    Samgöngustofa hélt fjölmennan fræðslu- og öryggisfund laugardaginn 6. apríl, í samstarfi við Flugmálafélag Ísland. Fundurinn var haldinn í tilefni af 100 ára afmæli flugs á Íslandi. Mörg fróðleg...


  • 08. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Óskað umsagna um áherslumál í nýsköpun

    Tíu áherslumál í nýsköpun hjá hinu opinbera, sem mótuð voru af aðilum ríkis og sveitarfélaga, hafa verið lögð í samráðgátt stjórnvalda og er frestur til að veita umsagnir til 12. apríl næstkomandi. Op...


  • 05. apríl 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Áfram íslenska: verkefnastjóri ráðinn

    Helga Guðrún Johnson hefur verið ráðin verkefnastjóri verkefnisins Áfram íslenska sem unnið er að á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Markmið stjórnvalda er að efla íslensku sem opinbert má...


  • 05. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur

    Þörf verður á fleiri tækni- og verkfræðingum úr röðum kvenna á vinnumarkað framtíðarinnar. Okkur er ekki til setunnar boðið ef ný tækni á ekki að mótast af körlum einum saman. Norrænu vinnumálaráðher...


  • 05. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bankastjóri Þróunarbanka Evrópuráðsins í heimsókn á Íslandi

    Bankastjóri Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB) Rolf Wenzel, var í heimsókn á Íslandi í vikunni og hitti hann fulltrúa hinna ýmsu opinberra aðila á meðal dvöl hans stóð. Rolf hitti fjármálaráðherra í gær...


  • 05. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps varðandi raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns

    Í maí 2017 skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um úrbætur á raforkuflutningskerfi í dreifbýli með áherslu á þrífösun. Starfshópurinn ...


  • 05. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps varðandi raforkumálefni garðyrkjubænda

    Starfshópur um raforkumálefni garðyrkjubænda hefur skilað skýrslu sinni til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þann. Starfshópurinn var skipaður 27. apríl 2018 og var ætlað að kortleggja þróu...


  • 05. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Póllands

    Tvíhliða samskipti, málefni norðurslóða og alþjóðamál voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jacek Czaputowicz, utanríkisráðherra Póllands, sem fram fór á Kolabrautin...


  • 05. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin heilbrigðisþjónusta við fanga

    Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu við fanga eru aukin og aðgengi að þjónustunni bætt með meiri viðveru heilbrigðisstarfsfólks samkvæmt nýgerðum samningi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslu höfuðb...


  • 05. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Uppfærð neysluviðmið

    Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið uppfærð á vef félagsmálaráðuneytisins og er það í sjöunda sinn eftir að þau voru birt í fyrsta skipti árið 2011. Þar er líka að finna uppfærða reiknivél n...


  • 05. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um fjármögnun flýtiframkvæmda kynnt

    Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði í dag skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra. Í skýrslunni eru kynntir valkostir við fjármögnun og aðferðafræði við forgangs...


  • 05. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ráðherranefnd um matvælastefnu fyrir Ísland

    Ákveðið hefur verið að vinna áfram að mótun matvælastefnu fyrir Ísland. Umboð verkefnisstjórnar, sem unnið hefur að áfangaskýrslu um málefnið frá því í ágúst 2018, verður endurnýjað og fjölgað í verk...


  • 05. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um framtíð vinnunnar

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ráðstefnu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, um framtíð vinnunnar sem haldin er í Hörpu í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni....


  • 05. apríl 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi sauðfjárbænda

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hélt í gær ræðu aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Í ræðunni fór Kristján Þór yfir þau mál sem eru efst á baugi á vettvangi sauðfjárræk...


  • 05. apríl 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingar vegna Brexit

    Mikil óvissa ríkir enn um útgöngu Breta úr ESB. Úrsögnin myndi hafa áhrif á ýmis samskipti milli einstaklinga og lögaðila hér og í Bretlandi. Upplýsingar um slík mál er víða að finna. Á vef Útle...


  • 05. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Tillögur til að auðvelda ungu fólki og tekjulágum að eignast húsnæði

    Starfshópur sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í lok síðasta árs leggur til fjórtán tillögur og breytingar á þeim úrræðum sem fyrir eru til að auðvelda ungu fólki og tek...


  • 05. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Forgangsröðun til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum aðgerðum

    Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga e...


  • 04. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra sótti 70 ára afmælisfund Atlantshafsbandalagsins

    Utanríkisráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Washington í tilefni af 70 ára afmæli bandalagsins, en hinn 4. apríl 1949 var stofnsáttmáli Atlantshafsbandalagsins undi...


  • 04. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Austurlandi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Einar Már Sigurðarson, formaður sambands sveitarfélaga á Austurlandi, skrifuðu í dag undir samning á Egilsstöðum um greiningu tækifæra o...


  • 04. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Fullt hús Grænna skrefa hjá forsætisráðuneytinu

    Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram og árangrin...


  • 04. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    ILO horfir til árangurs Norðurlanda á sviði jafnlaunastefnu og símenntunar

    „Það besta við vinnumarkaðslíkan Norðurlanda er að það virkar.“ Þetta sagði Guy Ryder, forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, á fundi með atvinnumálaráðherrum Norðurlanda í Reykjavík á miðviku...


  • 04. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur forsætisráðherra fundar með forstjóra Alþjóðavinnu...


  • 04. apríl 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið vill árétta og hvetja þá námsmenn sem misst hafa vinnuna í kjölfar gjaldþrots vinnuveitenda til að leita til náms- og starfsráðgjafa Vinnumálastofnunar og fá nánari ...


  • 04. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ísland fullgildir samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar (ILO) um vinnuskilyrði farmanna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, afhenti í dag Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunar, skjal til staðfestingar á fullgildingu Íslands á samþykkt Alþjóðavinnumálstofnunari...


  • 04. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Boðað til kynningarfundar - ný tegund húsnæðislána

    Boðað er til sérstaks kynningarfundar í höfuðstöðvum Íbúðalánasjóðs Borgartúni 21 kl. 11-12 á morgun, föstudag. Þar verður ný skýrsla starfshóps félagsmálaráðherra um lækkun þröskulds ungs fólks og te...


  • 04. apríl 2019 Matvælaráðuneytið

    Borghildur Erlingsdóttir kosin varaformaður framkvæmdaráðs Evrópsku Einkaleyfastofunnar

    Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofunnar, var í síðustu viku kosin varaformaður framkvæmdaráðs Evrópsku Einkaleyfastofunnar (EPO). Varaformaður situr í stjórn framkvæmdarráðs EPO en þar...


  • 03. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til stuðnings lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins

      45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningum. Heildarumfang á samningstímabilinu 80 milljarðar. Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði. Samanlagt geta breytingar á tekjuskattskerfi og...


  • 03. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með formanni Polisario

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Brahim Ghali í Stjórnarráðinu í gær. Ghali er formaður Polisario, sjálfstæðishreyfingar Vestur-Sahara en Alþingi samþykkti árið 2014 þingsályktunart...


  • 03. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody's metur möguleg áhrif af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf

    Matsfyrirtækið Moody’s birti í dag mat á mögulegum áhrifum af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf. Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstand...


  • 03. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Samgöngustofu

    Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipu...


  • 03. apríl 2019 Matvælaráðuneytið

    Ný vefgátt um vöktun veiðiáa

    Hafrannsóknastofnun hefur opnað á heimasíðu sinni sérstaka vefgátt um vöktun veiðiáa. Þar má finna fjölþættar upplýsingar sem varða laxeldi í sjó og vöktun veiðiáa í sambandi við það. Á vefgáttinni er...


  • 03. apríl 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýsköpunarmiðstöð kemur að verkefnum til að styrkja atvinnulíf á Reykjanesi

    Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun koma að verkefnum og mótvægisaðgerðum sem ætlað er að vega á móti auknu atvinnuleysi og áhrifum þess á einstaklinga og fyrirtæki í kjölfar gjaldþrots WOW Air. Verkefnin v...


  • 03. apríl 2019 Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Öruggara net- og tækniumhverfi fyrir íslensk börn

    SAFT – samfélag, fjölskylda og tækni er mikilvægt vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Í dag var undirritaður samningur um stuðning við starfsemi verkefnisins til ársloka 2...


  • 03. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra fundaði með forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar og aðilum vinnumarkaðarins

    Aðilar vinnumarkaðarins litu upp úr kjarasamningsgerð laust fyrir hádegi í dag til að funda með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnuna...


  • 03. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Runólfur Birgir Leifsson skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Birgi Leifsson skrifstofustjóra yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um bætt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni

    Íbúum í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur verið tryggt aðgengi að þjónustu bæklunarlækna og þvagfæraskurðlækna með samningum stofnunarinnar við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítalann. Hei...


  • 02. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heiða Björg Pálmadóttir skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu

    Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu, en hún hefur starfað sem settur forstjóri frá 1. mars 2018. Heiða Björg er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Ís...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vilborg Þ. Hauksdóttir sett í tímabundna stöðu ráðuneytisstjóra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí, eða þar til Ásta Valdimarsdóttir tekur við embætt...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

    Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþy...


  • 02. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Tveir samningar vegna Brexit undirritaðir í London í dag

    Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag tvo mikilvæga samninga sem tryggja annars vegar áframhaldandi réttindi borgara til búsetu og hins vegar óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta jafnvel þótt ...


  • 01. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál. Markmiðið er að styrkja umgjörð og stjórnsýslu loftslagsmála hér...


  • 01. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi tekur til starfa

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var viðstaddur opnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi í dag. Samstarfsyfirlýsing þess efnis að fjármagna skyldi slíka miðs...


  • 01. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Barnahús opnar útibú á Norðurlandi

    Í tilefni af tuttugu ára afmæli Barnahúss í fyrra fékk Barnaverndarstofa gjöf frá félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og lögreglunni á Norðurlandi eystra svo hægt væri að koma á fót útibúi...


  • 01. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór stýrði utanríkisráðherrafundi NB8 og Visegrad-ríkja

    Öryggis- og varnarmál, þróun mála í Evrópu og málefni Sameinuðu þjóðanna voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja, sem lauk í Palanga, Litháen,...


  • 01. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

    Fundað í Stjórnarráðinu með forsvarsmönnum sveitarfélaga á Suðurnesjum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í morgun til fundar í Stjórnarráðinu með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fulltrúum Reykjanessbæjar, Suðurnesjabæjar, Grindavíkur og Voga, auk full...


  • 01. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði haldin í Hörpu

    Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði (Future of Work) verður haldin í Hörpu dagana 4. og 5. apríl. Ráðstefnan, sem fer fram á ensku, er haldin í samvinnu við Norrænu rá...


  • 31. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands á fimmtudaginn sl. Í ræðu sinni fjallaði Katrín sérstaklega um tengsl atvinnustefnu og efnahagsstefnu og nauðsyn þess að...


  • 30. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Uppbókað á ráðstefnu um framtíð íslenskunnar

    Uppbókað er á ráðstefnu um stöðu og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins sem fram fer nk. mánudag, hinn 1. apríl kl. 15:30. Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnuna í samvinnu v...


  • 29. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherra fundaði í Reykjanesbæ vegna WOW

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fór til fundar við forsvarsmenn þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar í Reykjanesbæ í dag og ræddi stöðuna sem upp er komin eftir gjaldþrot WOW. ...


  • 29. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Óskar Reykdalsson skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur lokið me...


  • 29. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Vinnuhópur stofnaður um stórframkvæmdir í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu

    Stofnaður verður vinnuhópur í samstarfi ríkisstjórnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), sem hefur það að markmiði að finna fjármögnunarleiðir fyrir stórframkvæmdir í samgöngum á hö...


  • 29. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frítekjumark námsmanna hækkar um 43%

    Frítekjumark námsmanna hækkar um 43% og fer úr 930.000 kr. á ári í 1.330.000 kr. samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2019/2020. Hækkun þessi kemur til móts við...


  • 29. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar samning við Félag kvenna í atvinnulífinu um Jafnvægisvogina

    Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa gert með sér samning um stuðning stjórnvalda við verkefnið Jafnvægisvogina. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Rakel Sveinsdóttir,...


  • 29. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2020-2024: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarhagkerfi í forgrunni

    Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengd...


  • 29. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Metfjöldi Evrópugerða á fjármálamarkaði tekinn upp í EES-samninginn

    Á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel fyrr í dag voru 234 Evrópugerðir felldar inn í EES-samninginn. Af þeim eru 155 gerðir á sviði fjármálaþjónustu. Þessi mikli fjöldi upptekinna gerða á ei...


  • 29. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sterkara framhaldsskólastig

    Framlög til framhaldsskóla hér á landi nema um 35 milljörðum kr. á ári. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sér samkvæmt fjármálaáætlun fyrir árin 20...


  • 29. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór fundaði með framkvæmdastjóra ESB á sviði heilbrigðis og matvæla

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í gær fund með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins á sviði heilbrigðis og matvæla. Megintilgangur fundarins var ...


  • 28. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Rússneskar herflugvélar í loftrýmiseftirlitssvæðinu

    Tvær ítalskar orrustuþotur, sem eru á Íslandi við loftrýmisgæslu, voru í gærkvöld sendar á loft til að auðkenna tvær óþekktar flugvélar sem komnar voru inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandala...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænt samstarf til bjargar slösuðum í kjölfar stórbruna

    Norðurlandaþjóðirnar hafa skipulagt formlegt samstarf sín á milli með viðbragðsáætlun sem unnt er að virkja ef margir slasast af völdum bruna. Samstarfið getur skipt sköpum við björgun mannslífa ef ma...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Loftslagsbreytingar: þróun lausna og bætt nýting auðlinda komið í samráðsgátt til umsagnar

    Framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur sett fram spurningar í samráðsgátt stjórnvalda um þróun lausna við loftslagsvandanum. Þar mun almenningi og hagsmunaaðilum gefast kostur á að setja fram sjón...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna lokunar WOW air

    Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air hf. til að tryggja rekstur félagsins skiluðu ekki árangri. Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþe...


  • 28. mars 2019

    Jafnréttisákvæði í fríverslunarsamningum – Ísland stendur fyrir málþingi í WTO ásamt UNCTAD og Botsvana

    Hvernig geta fríverslunarsamningar eflt stöðu jafnréttismála og stuðlað að því að tryggja jöfn tækifæri fyrir konur og karla á sviði alþjóðaviðskipta? Þessi spurning var í brennidepli á málþingi í Alþ...


  • 28. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Wow air hætt starfsemi - tilkynning frá Samgöngustofu

    Samgöngustofa hefur gefið út tilkynningu á vef sínum með leiðbeiningum til farþega Wow air eftir að tilkynnt var í morgun að félagið hafi hætt starfsemi og öll flug verði felld niður. Tilkynning...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvörp forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um Seðlabanka Íslands samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um Seðlabanka Íslands og frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Í...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ásta Valdimarsdóttir verður ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til f...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

    Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármál...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Framtíð Norðurlandaþjóða byggist á velferð barna og ungmenna

    Norrænt samstarf á sviði velferðarmála var í brennidepli þegar norrænir ráðherrar félags- og heilbrigðismála hittust á árlegum fundi sínum í dag sem að þessu sinni var haldinn í Reykjavík. Sem fyrr ko...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun 77 milljóna króna til verkefna á sviði heilbrigðismála

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í liðinni viku 77 milljónum króna til frjálsra félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni var áhersla...


  • 27. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Íbúðalánasjóði skipt upp

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Í því felst að sá hluti sem snýr að ...


  • 27. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Óháð félagasamtök lýsa yfir ánægju með framgöngu Íslands

    Fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk sl. föstudag. Þetta var í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum auk...


  • 27. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarsamstarf Íslands og Lettlands

    Dace Melbärde, menningarmálaráðherra Lettlands er stödd hér á landi og fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl landanna og þá mögu...


  • 27. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Miklir möguleikar í norrænu samstarfi um ferðamál

    Norðurlönd hafa til mikils að vinna með því að starfa saman á sviði ferðamála. Meðal annars getur borgað sig að eiga samstarf á sviði nýsköpunar, stafrænnar þróunar og markaðsmála. Þetta kemur fram í ...


  • 27. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Leiðbeiningar fyrir handhafa breskra ökuskírteina

    Eftirfarandi mun gilda fyrir handhafa breskra ökuskírteina sem heimsækja Ísland eða eru búsettir á Íslandi ef af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verður. Þeir sem heimsækja Ísland Ferðamenn munu...


  • 27. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fullt hús á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigði barna

    Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu f...


  • 27. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Verkefnisstjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn til að koma með tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Sérstakur samráðshópur skipaður fulltrúum ...


  • 26. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra

    Forsætisráðuneytinu hafa borist 16 umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar sl. en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 25. mars sl. Sérstök hæfnisnefnd ver...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað

    Á fundi sínum í Lundúnum í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, samkomulag milli Íslands og Bretlands um að efla tvíhliða samst...


  • 26. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp um að upplýsingalög nái til allra þátta ríkisvalds og vandaða starfshætti í vísindum afgreidd í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin afgreiddi tvö frumvörp frá forsætisráðherra sem gert er ráð fyrir að verði lögð fram á Alþingi fyrir mánaðamótin á fundi sínum í morgun. Annars vegar er um að ræða afrakstur af vinnu ...


  • 26. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi: framlög til menningarmála

    Meginmarkmið stjórnvalda á sviði menningar og lista er að jafna og bæta tækifæri til nýsköpunar í menningar- og listastarfsemi. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi barnamenningar og á málefni íslenskr...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherra veitti verðlaun fyrir hugbúnað sem vaktar svefnvenjur

    Norrænt heilsuhakkaþon var haldið í HR um helgina sem leið. Þar kepptust teymi frá fjölmörgum löndum við að vinna úr gögnum um heilsu, heilsufar og félagslega stöðu með það að markmiði að þróa tæknil...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Námskeiði um menningarnæmi og – færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga streymt

    Námskeiði um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður streymt frá Háskólanum á Akureyri á morgun, miðvikudag. Það verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri og hefs...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tryggingastofnun flytur í Hlíðasmára

    Tryggingastofnun  flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Vegna fluninganna verður lokað fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Opnað verður á nýjum stað mánudaginn 1. apríl með ...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

    Utanríkisráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun frá Vottun hf. sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi ráðuneytisins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanr...


  • 25. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nauðsynlegt að taka á skyndilánum

    Umboðsmaður skuldara og Samtök fjármálafyrirtækja stóðu fyrir opinni ráðstefnu um ungt fólk og lánamarkaðinn í morgun. Þar var lögð megináhersla á fólk á aldrinum 18 til 29 ára sem hefur verið að tak...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Útboðum lokið vegna framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

    Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Um er að ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Ísla...


  • 23. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í undirbúningi

    Vinnu við nýtt frumvarp um stuðning við námsmenn miðar vel og er ráðgert að drög þess verði kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda í júní. Um er að ræða áherslubreytingu frá núverandi kerfi en markmið nýs st...


  • 23. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fæðingar- og foreldraorlof lengt í 12 mánuði samhliða heildarendurskoðun laga

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst setja af stað vinnu við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof í samráði við hagsmunaaðila. Þetta kynnti hann á ríkisstjórn...


  • 23. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2020-2024: Aukinn viðnámsþróttur hagkerfisins

    Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 endurspeglar sterka stöðu og festu í stjórn opinberra fjármála í hægari takti hagkerfisins. Áætlunin vegur þungt í því mikilvæga verkefni opinberra fjármála, penin...


  • 23. mars 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Framlög til háskólanna fara yfir 40 milljarða kr.

    Vel menntað fólk leggur grunninn að nútímalegu þekkingarsamfélagi þar sem rannsóknir og þekkingarstarfsemi eru grundvöllur verðmætasköpunar og fjölbreytts atvinnulífs. Framlög til háskólanna halda áfr...


  • 23. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Tillögur um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar

    Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað skilabréfi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um stafsskilyrði nautgriparæktar. Tillögur samráðshópsins


  • 22. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Megum ekki gleyma sögunni

    Andras Hamori deildi minningum sínum um helförina á vel sóttum hádegisverðarfundi í Iðnó í dag. Andras er gyðingur af ungverskum uppruna og upplifði í síðari heimsstyrjöldinni ólýsanlegan hrylling he...


  • 22. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skýrsla um aðgerðir til að endurvekja traust og trúnað í barnavernd

    Skýrsla um aðgerðir til þess að endurvekja traust og trúnað í málaflokki barnaverndar á Íslandi liggur nú fyrir. Samskipti og samstarf Barnaverndarstofu og starfsmanna barnaverndarnefnda voru til sko...


  • 22. mars 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samið við 23 sveitarfélög um styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli

    Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður fjarskiptasjóðs, og forsvarsmenn sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samninga um samvinnustyrki frá fjarsk...


  • 22. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrari heimildir til kvörtunar vegna heilbrigðisþjónustu og einfaldari málsmeðferð

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi sínum í ríkisstjórn í morgun frumvarp sitt til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga. Markmið breytingann...


  • 22. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á afmælisfundi EES-samningsins í Brussel

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með leiðtogaráði Evrópusambandsins ásamt forsætisráðherrum Noregs og Liechtensteins í Brussel í morgun í tilefni 25 ára afmælis EES-samningsins. Fyr...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breyt...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sameiginlegur skilningur um gildi þriðja orkupakkans gagnvart Íslandi

    Guðlaugur Þórðarson ráðherra og Miguel Arias Canete framkvæmdastjóri orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ræddu hinn 20. mars 2019 þriðja orkupakka ESB, með hliðsjón af einstökum aðstæðum á Í...


  • 22. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla. Í síðasta mánuði var undirritað samkomulag milli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


  • 22. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Dr. Silja Bára Ómarsdóttir nýr formaður Jafnréttisráðs

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdótt...


  • 21. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Tilkynning vegna viðræðna Icelandair og Wow air

    Vegna tilkynningar Icelandair til Kauphallar Íslands um viðræður Icelandair og Wow air vill ríkisstjórnin taka fram: Stjórnvöld hafa síðasta árið fylgst með erfiðleikum í alþjóðlegum flugrekstri og ...


  • 21. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag rúmar tvær milljónir króna í styrki til fimm gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin eru á ólíkum sviðum en hafa hvert og eitt skýran tilg...


  • 21. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila

    Í febrúar 2018 var skipaður starfshópur til að móta drög að innkaupastefnu opinberra aðila á sviði matvæla og hafa þau nú verið lögð fram á Samráðsgátt stjórnvalda. Samráðsgátt: Drög að innkaupas...


  • 21. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur á fundi um samkeppnismat OECD

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur samið við OECD um að framkvæma samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við Samkeppniseftirlit...


  • 21. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starfshópur um málefni nemenda með annað móðurmál en íslensku

    Starfshópur um heildarstefnumörkun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku hefur tekið til starfa á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hitti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarm...


  • 21. mars 2019 Matvælaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðaþjónustan svarar kallinu á íslensku

    Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú kynnt framtak undir yfirskriftinni „Orðin okkar á íslensku“ sem miðar að því að auka fræðslu til erlends starfsfólks um íslenskt mál. ...


  • 20. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherrafundur OECD: Uppbygging samgöngukerfisins og endurgreiðslur á flugi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hélt í dag erindi um fjárfestingar í innviðum á ráðherrafundi OECD um stefnumörkun í byggðaþróun. Yfirskrift umræðunnar var „Smart spen...


  • 20. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um fullgildingu Norður-Íshafssamningsins

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhl...


  • 20. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimild fyrir rekstri neyslurýma verði leidd í lög

    Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem kveður á um lagaheimild til að stofna og reka neyslurými hefur verið lagt fram á Alþingi. Markmiðið með rekstri neyslurýma er að draga úr skaðl...


  • 20. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Tæknin mikilvægt tæki til að auka lífsgæði

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tekur þátt í ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) um stefnumörkun í byggðaþróun sem stendur nú yfir í Aþenu. Fjallaði ráð...


  • 20. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leiðir til að efla skólasókn

    Niðurstöður könnunar Velferðarvaktarinnar um skólasókn í grunnskólum verður tekin til umfjöllunar í stýrihóp Stjórnarráðsins í málefnum barna. Könnunin bendir til þess að um þúsund grunnskólanemendur ...


  • 19. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 90 milljónum króna úthlutað til lýðheilsuverkefna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag tæpum 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna og rannsókna um allt land. Alls hlutu styrki 172 verkefni á sviði geðrækt...


  • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


  • 19. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurskoðun aðalnámsskrár: spurningakönnun til allra grunnskóla

    Hafin er vinna við endurskoðun á aðalnámskrá grunnskóla á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nú í mars var send út könnun á alla grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi...


  • 18. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Viðræðum er lokið um fríverslunarsamning við Bretland til bráðabirgða

    Ísland, Noregur og Bretland hafa lokið samningaviðræðum um bráðabirgðafríverslunarsamning vegna vöruviðskipta ef Bretland gengur úr ESB án útgöngusamnings. Með samningnum halda núverandi tollkjör í gr...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Betra regluverk fyrir atvinnulífið – opinn fundur um samkeppnismat OECD

    Fimmtudaginn 21. mars kl. 15.00 býður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til opins fundar í Grand hótel þar sem samkeppnismati OECD verður formlega hleypt af stokkunum. Meðal ræðumanna ve...


  • 18. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja

    Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Samningurinn felur í sér endurnýjun á samningi frá ...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Markviss einföldun regluverks – betri eftirlitsreglur

    Einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur verður sett í forgang við heildarendurskoðun á opinberum eftirlitsreglum sem heyra undir atvinnuvega- og nýsköpuna...


  • 15. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ályktað um lausnir við áskorunum í umhverfismálum, sjálfbæra neyslu og plast í hafi á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna

    Umhverfisráðherrar heimsins ályktuðu m.a. um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, úrgangsstjórnun og sjálfbæra nýtingu lands á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Einnig voru fjölmargar ályktanir um...


  • 15. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina

    Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina Iðnó, 22. mars kl. 11:30-13:00 Félags- og barnamálaráðherra og Mobilities and Transnational Iceland boða til hádegisverðarfundar með Andras ...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Ungmennaráð heimsmarkmiðanna fundar með ríkisstjórninni

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun og afhentu aðgerðaáætlun með þeim verkefnum sem ráðið telur mikilvæg við innl...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sendir forsætisráðherra Nýja-Sjálands samúðarkveðju

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sendi Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, samúðarkveðju frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjál...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Góður fundur Guðlaugs Þórs og Maas

    Öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi voru meðal helstu umræðuefna á tvíhliða fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Heiko Maas, utanríkisráðherra ...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kynjamunur á mörgum sviðum samfélagsrekstrarins: Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð gefin út í fyrsta sinn

    Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð sýnir að þó Ísland hafi náð langt í jafnréttismálum er mikið verk framundan fyrir stjórnvöld við að tengja kynjasjónarmið við ákvarðanatöku. Sem dæmi um niðurstöðu...


  • 15. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ellefu dómarar Landsréttar dæma áfram

    Forseti Landsréttar hefur sent frá sér tilkynningu í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Tilkynningin er svohljóðandi: Í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andr...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar í Christchurch láti vita af sér

    Vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi í morgun hvetur borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins Íslendinga sem staddir eru í borginni til að hafa samband ef þeir þurfa á aðstoð að halda. Að...


  • 15. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lýðskólafrumvarp í opið samráð

    Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka starfsemi. Frumvarpsdrögin eru nú til u...


  • 14. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kvikmyndastefna í mótun

    Verkefnahópur hefur verið skipaður á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins til þess að vinna að gerð kvikmyndastefnu sem gilda á frá 2020-2030. Verður það í fyrsta sinn sem stjórnvöld móta heild...


  • 14. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    „Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ – ráðherra ávarpaði Umhverfisþing SÞ

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess s...


  • 14. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Óskað eftir víðtækri aðkomu að stefnumótun í málefnum barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kallar eftir samráði um stefnumótum í málefnum barna. Ásmundur hefur boðað heildarendurskoðun barnaverndarlaga og endurskoðun á félagslegri umgjör...


  • 14. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Námskeið um menningarnæmi og -færni

    Námskeið um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður haldið dagana 25. til 28. mars í Reykjavík, á Akureyri og á Reyðarfirði. Námskeiðinu verður einnig streymt frá Háskó...


  • 14. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú...


  • 14. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Fullt út úr dyrum á málþingi um áhættumat erfðablöndunar

    Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyri...


  • 14. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funduðu í Færeyjum

    Lyfjamál og mönnun heilbrigðisþjónustunnar voru þau málefni sem hæst bar á árlegum tveggja daga fundi heilbrigðisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands sem lauk í Færeyjum í gær. Ráðherrarnir ræddu me...


  • 14. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Staða forstjóra Samgöngustofu laus til umsóknar

    Staða forstjóra Samgöngustofu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Leitað er að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á þróun og framtíð samgöngumála á Íslandi, metnað til að veita framúrskarandi ...


  • 13. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum fimmtudaginn 14. mars kl. 16.00.


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Nýr opinn EES-gagnagrunnur kynntur á morgunfundi með ASÍ og SA

    Utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands stóðu í morgun fyrir fundi um stöðu EES-samningsins, ávinning og áskoranir honum tengdar. Á fundinum var einnig kynntur nýr opinn EE...


  • 13. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka á næstu vikum í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evr...


  • 13. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Drög að handbók um NPA birt í samráðsgátt

    Drög að handbók um framkvæmd notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 27. mars. Félagsmálaráðuneytið vill með útgáfu hennar miðl...


  • 13. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra kynnti sér starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) í byrjun vikunnar. Ráðherra heilsaði upp á allt starfsfólk og fékk kynningu á mikilvægu sta...


  • 13. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Bein útsending á fimmtudagsmorgun frá málþingi um áhættumat erfðablöndunar

    Horfa á beina útsendingu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til málþings um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Ísla...


  • 13. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Leiðarljós og áherslur ráðherra við gerð áætlunar í málefnum sveitarfélaga

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt áherslur sínar fyrir vinnu við gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins í málefnum sveitarfélaga. Starfshópur sem ráðherra skip...


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Kenía

    Þann 12. mars afhenti Unnur Orradóttir Ramette, Uhuru Muigai Kenyatta, forseta Kenía, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu með aðsetur í Kampala. Eftir athöfnina ræddu þau samskipti land...


  • 12. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í dag. Fundurinn var settur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær og stendur til 22. mars. Þ...


  • 12. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Áfram íslenska – staða og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarf...


  • 12. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Velferðarvaktin kynnti niðurstöður könnunar um skólasókn

    Niðurstaða könnunar um skólasókn og skólaforðun, sem Velferðarvaktin fól rannsóknarfyrirtækinu Maskínu að gera, var tekin fyrir á fundi Velferðarvaktarinnar í morgun.  Á fundinum voru einnig kynn...


  • 12. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Höfundagreiðslur verði skattlagðar sem eigna- eða fjármagnstekjur

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur hafa verið birt í samráðsgátt til umsagnar. Með frumvarpinu er lagt til að höfundagreiðs...


  • 12. mars 2019

    Fundur Velferðarvaktarinnar 12. mars 2019

    30. fundur Velferðarvaktarinnar Haldinn í félagsmálaráðuneytinu 12. mars 2019 kl. 9.00-12.00. Viðstaddir: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Þórdís Viborg frá ÖBÍ, Salbjörg Bjarnadóttir frá Embætti landlæ...


  • 12. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York í Ban...


  • 11. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ræddu fríverslun með sjávarafurðir

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Ceciliu Malmström, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði viðskipta. Megintilgangur fundarins var að ræða mögulega fríverslun me...


  • 11. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Aukið húsnæðisöryggi þeirra sem hafa fengið íbúðarhúsnæði á leigu starfs síns vegna í samráð

    Félagsmálaráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi félags- og barnamálaráðherra um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, í samráðsgátt til umsagnar. Umsagnarfrestur er til og með 24. mars. nk. Frumv...


  • 11. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra flytur 50 milljónir til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

    Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að gera breytingar á forgangsröðun í fjárlögum yfirstandandi árs og voru í því skyni fluttar 50 milljónir króna til að styrkja starfs...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Staðreyndir um mislinga á heimsvísu

    Dauðsföllum af völdum mislinga á heimsvísu fækkaði um 80% milli áranna 2000 og 2017 vegna aukinnar áherslu á bólusetningu. Áætlað er að bólusetning fyrir mislingum hafi komið í veg fyrir 21,1 mil...


  • 11. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna sett í dag

    Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna hófst í Naíróbí í Kenía í dag. Á þinginu eru rædd ýmis brýn úrlausnarefni sem fyrir liggja í umhverfismálum á heimsvísu og í þetta sinn verða sjálfbær neysla og framle...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um bætt skipulag krabbameinsskimana

    „Með markvissum skimunum er hægt að ná enn betri árangri í baráttunni gegn krabbameini" segir í blaðagrein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. Ráðherra fjallar þar um áformaðar breyting...


  • 11. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Mannvirkjastofnun

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Mannvirkjastofnun síðastliðinn föstudag, en stofnunin var flutt frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu yfir til félagsmálaráðuneytisins u...


  • 11. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðgengi að opinberum útboðum einfaldað með rafrænu útboðskerfi

    Ríkiskaup hafa innleitt rafrænt útboðskerfi með það að markmiði að einfalda aðgengi að opinberum útboðum og draga úr umsýslukostnaði. Í nýja kerfinu eru auglýsingar og útboðsgögn öllum aðgengileg endu...


  • 11. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Norrænir ráðherrar jafnréttismála beita sér fyrir auknum árangri í jafnréttismálum á heimsvísu

    Ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndunum undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að leggja áherslu á árangur í jafnréttismálum við innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Ráðherrarnir afhent...


  • 09. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr þjóðskjalavörður tekur við

    Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þjóðskjalasafn Íslands geymir stærsta safn frumheimilda um sögu og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá ...


  • 09. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt tungumálasamstarf: stuðningur við dönskukennslu

    Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðher...


  • 08. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðnámsþróttur hagkerfisins hefur styrkst en viðamiklar áskoranir framundan

    Staða og horfur efnahagsmála voru til umfjöllunar í fyrirlestri Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn hennar í Danska seðlabankann í dag. Fyrirlesturinn var hluti af Danme...


  • 08. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýr upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins

    Vera Einarsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins. Vera er félagsráðgjafi að mennt en hefur lengst af starfað sem blaðamaður og ritstjóri. Hún hóf störf sem blaðamaður á ...


  • 08. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra úthlutar styrkjum til félagasamtaka fyrir 190 m.kr.

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til 38 félagasamtaka. Veittir voru styrkir til 47 verkefna og nam heildarfjárhæð styrkja alls 190 milljó...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Vísinda- og tækniráð lætur vinna úttekt um nýsköpunarstyrki eftir landshlutum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti fyrir tillögu um úttekt á opinberu fjármagni til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum, á fundi Vísinda- og tækniráðs. Ráðið kom saman í 36. ...


  • 08. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing vegna rekstrar og endurnýjunar sjúkrabíla

    Sjúkratryggingar Íslands hafa að ósk heilbrigðisráðuneytisins fengið opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum frestað fram í ágúst. Ástæðan eru samningaviðræður milli ráðuneytisins og Rauða krossins á Í...


  • 08. mars 2019

    #Wiki4Women - átak UNESCO og Wikimedia Foundation á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

    Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, tekur Ísland þátt í að styrkja ákall UNESCO og Wikimedia Foundation um að stuðla að aukinni umfjöllun um konur á upplýsingasíðum Wikimedia. Á Wikipedia er...


  • 08. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða Þórdísar Kolbrúnar á Iðnþingi

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræddi m.a. mikilvægi nýsköpunar í ræðu sinni á Iðnþingi. Þar sagði hún að nýsköpunarstefna fyrir Ísland væri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar, vegna þess að ...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

    Ríkisstjórnin mun veita Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 5 milljónir króna styrk í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Af því tilefni stendur til að opna formlega kvikmyndatónlistarverkefnið S...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Höfði friðarsetur fær styrk vegna námskeiðs í samningatækni

    Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi að veita Höfða friðarsetri styrk upp á 3 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til þess að halda námskeið í samningatækni og átakafræði með Harvard hásk...


  • 07. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvörpum til laga um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins birt til umsagnar

    Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneyti hafa birt drög að frumvarpi forsætisráðherra til laga um Seðlabanka Íslands og drög að frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra til laga um breyting...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum